SÁM 90/2308 EF

,

Helgi Þórarinsson var bóndi í Þykkvabæ í Landbroti um aldamótin 1900. Var kallaður Helgi borgari vegna þess að hann fékk útgefið borgarabréf hjá sýslumanni til að hafa verslunarleyfi. Var framtakssamur maður og raflýsti bæinn sinn. Stundaði kaupmennsku og var heppinn í viðskiptum


Sækja hljóðskrá

SÁM 90/2308 EF
E 70/50
Ekki skráð
Sagnir
Verslun og tæknivæðing
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorbjörn Bjarnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
16.06.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017