SÁM 89/1940 EF

,

Fólk dreymdi fyrir komu vissra manna. Heimildarmann dreymdi að hún væri á grafarbakka í líkkistu. Á svipuðum tíma dreymdi hana að hún stæði í á, ekki mjög djúpri, ofan á steini. Í kringum hana var fólk sem að hún þekkti. Seinna kom maður hennar til hennar og vildi fá hana með sér í ferðalag. Þau fóru í ferðalagið á bíl og þegar þeir voru í einni ánni þá brotnaði drifskaftið á bílnum og þau urðu að vaða í land. Þá gekk þetta upp sem hana dreymdi. Eitt sinn var heimildarmaður að fara í jarðaför og hafði hún með sér gönguskó. Á leiðinni til baka slösuðust menn í bíl sem að var á undan þeim og urðu þau að láta bílinn af hendi sem þau voru á og ganga heim.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1940 EF
E 68/102
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, ferðalög, slysfarir og vegir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Oddný Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
05.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 30.08.2019