SÁM 84/97 EF

,

Kerlingin í Kerlingarskarði var á leið út á Sand til að kaupa skreið, hún reiddi tvö sýruker. Tröll máttu aldrei sjá sól. Þegar hún var komin vestur fjallgarðinn kemur sólargeisli og varð hesturinn að steini. Hún tók kerin undir hendurnar og kom þá smá sólargeisli svo annað kerið varð að steini, síðan hitt. Þegar hún kom í Kerlingaskarð skein sólin og hún varð að steini og er þar enn þann dag í dag.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/97 EF
EN 65/44
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni og tröll
MI F455 og mi g304.2.5
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinþór Einarsson
Hallfreður Örn Eiríksson og Svend Nielsen
Ekki skráð
25.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017