SÁM 90/2105 EF

,

Trú á drauma. Heimildarmaður var smali og eitt sinn keypti hann vasahníf á 2 krónur fyrir tíningsullina. Hann lánaði bróður sínum hnífinn og týndi hann honum. Um veturinn dreymdi heimildarmann það að hann væri á gangi í heimalandi þeirra og sá hann þá hnífinn þar sem hann lá. Um morguninn fór hann þangað sem að hann sá hnífinn í draumnum og þar var hann. Heimildarmaður sagði einstaka manni frá draumum sínum. Heimildarmaður hefur mikla trú á draumum en þeir eru misjafnlega lengi að rætast. Móðir heimildarmanns var draumspök. Ef heimildarmann dreymdi einn ákveðinn mann sem var látinn var það fyrir suðvestan stormi á sjó.


Sækja hljóðskrá

SÁM 90/2105 EF
E 69/62
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Draumar, húsbúnaður og verslun
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Helgi Sigurðsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017