SÁM 90/2111 EF

,

Sandvíkurglæsir og Skála-Brandur. Heimildarmaður sá aldrei draug. Sandvíkurglæsir átti að hafa verið á skipi sem að fórst og þar fórust allir nema einn maður sem að var hálflifandi þegar komið var að honum. Maðurinn sem fann hann rændi hann en líkið var ríkmannlega búið. Draugurinn lofaði því að hann skyldi fylgja honum eftir. Önnur útgáfa var af þessari sögu og þá var maðurinn látinn þegar að honum var komið. Hann átti að taka ofan af sér höfuðið. Hann var svo öflugur að hann drap fé.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2111 EF
E 69/66
Ekki skráð
Sagnir
Nafngreindir draugar , fylgjur , afturgöngur og svipir og slysfarir
MI E422.1.1
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Halldóra Helgadóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
08.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017