SÁM 89/1793 EF

,

Móðir heimildarmanns sagði henni sögur af huldufólki. Heimildarmaður telur að huldufólkstrúin hafi verið farin að minnka. Einn maður sagði heimildarmanni það að oft hafi verið mikið um frostavetra. Átti hann eina kú en hún drapst. Þau voru mjög aum yfir því að hafa enga mjólk. Maðurinn bað til guðs um hjálp. Eftir það stóð fata með mjólk í á hverjum morgni heima hjá honum. Það átti að vera komið frá huldukonu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1793 EF
E 68/10
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólkstrú og tíðarfar
MI F200 og scotland: f111
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
María Finnbjörnsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017