SÁM 89/1816 EF

,

Sagan af Helgu Bárðardóttur. Helga fór um allt Ísland til að gá hvort hún fyndi ekki einhvern fallegan stað til að eiga. Faðir hennar var Bárður og bjó hann á Snæfellsjökli. Hún hafði verið rifin upp frá Skeggja. Á Hjalla í Ölfusi var Helga og þar var einnig farmaður. Hún átti lokrekkju og gullhörpu með silfurstrengjum. Einnig gullstól og fleiri gripi. Á kvöldin fór hún að syngja og varð farmaðurinn mjög hrifinn af söngnum. Hann skreið inn í lokrekkjuna. Hún fékk andstyggð á karlmönnum eftir þetta. Hún fór á Helgufell, þar vísaði hún mönnum leið og lifði á fiski. Þarna átti hún 3 stóra hella. Heimildarmaður veit ekki hvar þetta hefur verið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1816 EF
E 68/24
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, fornmenn, fiskveiðar, söngur, húsbúnaður, ættarfylgjur, hellar, staðir og staðhættir, vegir og hljóðfæri
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristján Helgason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
19.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017