SÁM 90/2333 EF

,

Sagnir um Skeggjastaðabola, mannýgu nauti sem presturinn á Skeggjastöðum átti Eitt sinn lenti faðir heimildarmanns í nautinu og hann náði sér aldrei alveg eftir að hafa ofreynt sig við að losna frá því. Á Skeggjastöðum bjó Oddný Árnadóttir sem eitt sinn faldi sig í tunnu úti í skemmu þegar hún mætti nautinu. Nautið tætti allt inni í skemmunni áður en það náðist að ráða niðurlögum þess en Oddnýju sakaði ekki. Sagan af Skeggjastaðabola var vinsælust hjá börnunum sem heimildarmaður sagði sögur. Sumar sögurnar um Skeggjastaðabola bjó hún til sjálf


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2333 EF
E 70/69
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Sagðar sögur og húsdýr
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórhildur Valdimarsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.10.1970
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017