SÁM 90/2109 EF

,

Gilsárvalla-Gvendur vildi fara í fjósið með stúlkunum. Því að hann var kvensamur. Stúlkurnar urðu að læðast út í fjós til þess að hann kæmi ekki líka. Ein stúlka var á gangi og þá mætti hún Gvendi. Hann kleip í hana þannig að hún var marin eftir hann. Einu sinni mætti hann tveimur stúlkum á Héraði og flaug hann á þær og ætlaði að ná þeim. Hann var í peysu og náðu þær að draga hana yfir hausinn á honum og binda fyrir.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2109 EF
E 69/65
Ekki skráð
Sagnir
Utangarðsmenn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Símon Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
07.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Frh. af SÁM 90/2108 EF

Uppfært 27.02.2017