SÁM 88/1631 EF

,

Um afa heimildarmanns og forspá hans. Hann sagði að það væri maður í sveitinni sem dæi á undan honum, en nafn hans gaf hann ekki upp. Um áramótin dó gift kona á Keldunesi. Indriði maður hennar var oddviti sveitarinnar. Örfáum dögum seinna lagðist hann sjálfur með lungabólgu og dó nokkru seinna. Afi heimildarmanns sagði þá að hann yrði næstur. Nokkrum dögum seinna dó hann úr lungnabólgu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1631 EF
E 67/134
Ekki skráð
Sagnir
Fyrirboðar , spádómar og veikindi og sjúkdómar
MI M340
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björn Kristjánsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.06.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017