SÁM 90/2183 EF

,

Ömmu heimildarmanns dreymdi einu sinni huldukonu sem bað um mjólk handa barninu sínu. Hún lét mjólk í könnu á búrhilluna þangað til huldukonan kom aftur til hennar í draumi og sagði að nú væri kýrin hennar borin. Hún sagðist ætla að launa henni með því að það skyldi aldrei misfarast hjá henni kýr. Börnum var bannað að vera með ólæti í brekkunum þar sem huldufólkið átti að búa.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2183 EF
BE/1
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólksbyggðir, draumar, verðlaun huldufólks og nauðleit álfa
MI F210, tmi g1301, mi f330, mi f332 og scotland: f87
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristín Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.07.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017