SÁM 86/849 EF

,

Mamma heimildarmanns var veik seinni part dags og pabbi hans var á fjöru. Heimildarmaður og Sigurður bróðir hans voru í eldhúsi. Svo vildi það til að það kom svo stórt högg á bæjardyrnar að hún kom inn með öllum umbúnaði. Strákarnir urðu mjög hræddir. Um nóttina dreymdi heimildarmann að Elín á Auðnum kom vaðandi suður yfir vaðið og hélt á hausnum í hendinni. Jón varð mjög hræddur í svefninum. Um morguninn kom Jón maður Elínar og bað föður heimildarmanns að smíða utan um konuna sína, en hún hafði þá dáið um kvöldið. Hún hafði gert vart við sig á dauðastundinni með þessu mikla höggi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/849 EF
E 66/82
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar, fyrirboðar og nýlátnir menn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jón Sverrisson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017