SÁM 92/2979 EF

,

Parmes Sigurjónsson týndi ám og óskaði sér að huldufólkið hjálpaði honum að finna þær, hann sofnar og dreymir að hann komi í álfakirkju; hittir álfastúlku og hún segist munu hjálpa honum að finna ærnar, hann vaknar við að forystuærin er komin til hans


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 92/2979 EF
E 78/13
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk og draumar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Theódór Gunnlaugsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.07.1978
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017