SÁM 90/2149 EF

,

Heimildarmaður heyrði oft talað um fylgjur. Þær voru oft í mannslíki en sumar voru í brynjulíki eða í loðnum skinnum. Ef einhver dreymdi þessar fylgjur var það merki um það að einhver kæmi sem að fylgjan fylgdi.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2149 EF
E 69/96
Ekki skráð
Sagnir
Fylgjur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Halldóra Finnbjörnsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.10.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017