SÁM 93/3680 EF

,

Steinþóra segist aldrei hafa orðið var við reimleika að nokkru tagi í þessari sveit. Hún sé ekki myrkfælin en hins vegar hafi frændi hennar sem var mjög skyggn séð verur þarna hjá henni. Steinþóra segist hins vegar hafa séð bjart og fagurt, bláleitt ljós í klettunum í þrjár nætur heima í hrauninu í Aðaldal. Hlær við þegar hún er spurð hvort þetta hafi tengst huldufólki. Hún segist ekkert vita um það, gæti eins hafa verið glampi en það sé ómögulegt að segja hvort huldufólk sé til eða ekki. Segir móður sína hafa séð mann með þrjár kýr heima í Aðaldal sem ekki voru af þessum heimi


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3680 EF
ÁÓG 78/5
Ekki skráð
Sagnir og reynslusagnir
Huldufólk, huldufólkstrú, afturgöngur og svipir og draugatrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinþóra Sigurbjörnsdóttir
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
07.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.04.2018