SÁM 91/2459 EF

,

Um snjóflóðið í Hnífsdal 1910 þegar fórust 22 manns. Faðir heimildarmanns átti heima í ysta húsinu í Hnífsdal. Það hafði verið bylur í þrjár vikur, konan hans lá á sæng en móðir hans biður hann að sækja kol áður en hann fari í vinnuna. Hann gerir það en heyrir skyndilega dynk. Hann gengur fram á tvö dáin börn og sér að það hafði orðið snjóflóð, hann gengur að öðrum börnum, í þrjá daga mokar hann upp lík. Konur voru sums staðar standandi með kaffikönnuna í hendinni, dánar í snjónum. Nóttina áður hafði hann dreymt þrjá svartklædda menn ganga á móti sér, allir með orf og ljá, en þessi í miðjunni var svo óhemju hár. Einn af þessum mönnum spyr hvort þeir eigi að slá þennan, en svarið er neitandi því hann eigi svo mikið eftir


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 91/2459 EF
E 72/22
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, náttúruhamfarir og snjóflóð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Olga Sigurðardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.04.1972
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017