SÁM 88/1683 EF

,

Jóhannes faðir fóstru heimildarmanns var í Geitavík við búskap. Eitt haust eftir að hann var búinn að slátra ætlaði hann að taka gæruhníf til að raka sauðagæru en hann fannst hvergi. Um hátíðarleitið gekk Jóhannes í smiðjuna en þegar hann kom til baka fann hann hnífinn í förunum eftir sig og var hann óryðgaður og fínn. Talið að huldufólk hafi verið þarna að verki.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1683 EF
E 67/156B
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, búskaparhættir og heimilishald og hluthvörf
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinn Ólafsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.06.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017