SÁM 89/1792 EF

,

Huldufólkssaga úr Aðalvík. Eitt sinn í Görðum í Aðalvík voru börn úti við að leika sér. Elsta systirin kom ekki inn þegar kallað var inn í kvöldmatinn. Var farið að leita að henni en ekki fannst barnið. Faðir heimildarmanns fann hana að lokum þar sem hún stóð upp undir hendur í dýi. Hún sagði að hún hefði verið að elta strák sem að var með lykla á sér. Hún ætlaði sér að ná honum en hann hvarf skyndilega.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1792 EF
E 68/10
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, huldufólkstrú, leikir og húsbúnaður
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
María Finnbjörnsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
15.01.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017