SÁM 90/2143 EF

,

Saga af Guðmundi Helgustaða. Hann var einstakur snillingur og hann var góður sagnamaður. Einu sinni hitti heimildarmaður Gvend þar sem þeir voru að bíða eftir vinnu. Guðmundur sagðist hafa séð stúlku grátandi við bryggjuna þarna áður en þá hafði hún misst af skipinu en með því ætlaði hún að fara í Borgarnes. Hann tók hana með sér heimleiðis og hún var hjá honum allan daginn og alla nóttina. Um morguninn fór hann með hana í skipið.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2143 EF
E 69/92
Ekki skráð
Sagnir
Sagnafólk og bátar og skip
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Davíð Óskar Grímsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
20.10.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017