SÁM 84/206 EF

,

Sagnir af Þuríði konu séra Eiríks Kúlds, m.a. varðandi Matthías Jochumsson. Þuríður og séra Eiríkur bjuggu á Þingvöllum. Hjúin létu illa af veitingum. Svo fluttu þau í Stykkishólm og byggðu Kúldshús. Þuríður var stolt k ona. Jón Finnsson var gamall bóndi í Fagurey. Hjá honum hafði Kúld fengið harðfisk. Jón kom til Þuríðar og spurði hvernig henni líkaði fiskurinn, sem sagði að hann væri allur svo jafngóður að hún gat ekkert af honum notað fyrir vinnufólkið. Hún gat ekki keypt sjal því það var of ódýrt. Kaupmaður geymdi það til ársins á eftir og setti á það helmingi hærra verð og keypti hún það strax.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 84/206 EF
EN 65/50
Ekki skráð
Sagnir
Prestar, skáld og yfirvöld
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónas Jóhannsson
Hallfreður Örn Eiríksson, Einar Gunnar Pétursson og Svend Nielsen
Ekki skráð
27.08.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017