SÁM 89/2080 EF

,

Einu sinni kom faðir heimildarmanns til Lambertsen og lagði inn ullina. Hann mat hana og leist Lambertsen vel á tíningsullina og líkti hann henni við rúsínutínslu. Faðir heimildarmanns keypti fyrir tíningsullina vasahnífa og fleira. Mikilvægt var að eiga vasahníf og stundum voru krakkar að skiptast á hnífum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/2080 EF
E 69/46
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Verslun og verkfæri
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Bjarni Jónas Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
22.05.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017