SÁM 89/1751 EF

,

Sumir menn kváðu við alla vinnu. Bæði við smiðju sem og á sjó: Óska ég þess enn sem fyrr. Mörgu fólki var illa við vísur sem að gátu verið ákvæði. Sumir trúðu á ákvæðisskáld og voru það einkum eldri menn sem það gerðu. Kveðið var á ferðalögum og í veislum. Á kvöldin voru kveðnar rímur og þá var einn sem kvað. Oftast var tekið undir með manninum.


Sækja hljóðskrá

SÁM 89/1751 EF
E 67/199
Ekki skráð
Sagnir, lýsingar og lausavísur
Kveðskapur, ákvæði, smíðar, sjósókn, veislur og ferðalög
Ekki skráð
Ekki skráð
Mælt fram
Ekki skráð
Brynjúlfur Haraldsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.11.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017