SÁM 89/1960 EF

,

Ekki var mikil fylgjutrú í Grímsey, en þó sáust svipir, kindur og ljótar, svartar, ókennilegar skepnur á undan sumum. Fólk fann líka fyrir vanlíðan á undan sumum. Heimildarmaður þekkti það að líða illa á undan fólki.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1960 EF
E 68/115
Ekki skráð
Sagnir
Fylgjur og aðsóknir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn Ingvarsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
03.10.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017