Minningar úr Kelduhverfi, 31:58 - 36:18

,

Lýsir húsnæði heima hjá sér. Húsin eru í einni samstæðu fyrir skepnur og menn. Hændist sem ungur að skepnum. Segir frá þegar hann er 9 ára gamall var vondur vetur og vont vor og mikið heyleysi. Það hafði áhrif á hann fyrir lífstíð. Tókst alla tíð að hafa nægar fyrningar að vori. Ekki höfðu allir nægan mannskap til að heyja. Rifjar upp þegar hann var lítill strákur að hann fór oft út til kinda og hesta. Þar gat hann unað sér við að klappa skepnunum. Lýsir fallega samskiptum sínum við dýrin.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Kelduhverfi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014