SÁM 89/1743 EF

,

Viðskipti Jóns sögumanns og hreppstjóra í Garði við Þorlák Helgason hafnarverkfræðing. Sumarið 1938 var Þorlákur sendur austur á vegum Vita -og hafnarmálastofnunnar. Einnig átti hann að athuga með ástand vega á leiðinni. Hafði honum verið bent á að fá Jón til að fylgja sér yfir Axarfjarðarheiði og verða sér til aðstoðar. Þorlákur kom heim að Garði og fór vel saman með þeim. Næsta dag búast þeir til ferðar og þegar þeir eru búnir að leggja á hestana er eins og Jón missi vitið. Hann man engin örnefni og svarar spurningum Þorláks á undarlegan hátt. Endar það með því að Þorlákur hendir Jóni út í vatn og hættir Jón þá öllum leikaraskap. Eitt sinn kom Þorlákur heim til Jóns og ætlaði Jón sér að launa honum hrekkinn. Sagði hann að þá að best væri ef þeir myndu sofa í frameldhúsinu og þóttist hann ekki geta fundið leiðina fram í myrkrinu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1743 EF
E 67/195
Ekki skráð
Sagnir
Ferðalög og ýkjur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Stefán Þorláksson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.11.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017