SÁM 89/1825 EF

,

Guðný Kristjánsdóttir bað mann sinn að láta ljós loga hjá líki sínu þegar hún dæi. En lík voru borin í framhýsi. Eina nóttina sem að hún stóð uppi dreymdi mann hennar að hún kæmi til sín og segði að núna væri ljósið dáið. Hann fór strax fram og sá að ljósið var nýlega slokknað og kveikti því aftur á því.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1825 EF
E 68/28
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, nýlátnir menn og ljósfæri
TMI C436
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónína Benediktsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017