SÁM 89/1915 EF

,

Eitt sinn um 1925 var heimildarmaður ásamt konu sinni staddur á Hvammstanga. Þá var þar kaupfélagsstjóri Hannes Jónsson og bauð hann þeim í kaffi og var þar staddur Ólafur Hjaltested. Nokkru síðar var hann að fara suður og ætlaði að fylgjast með landpóstinum. Þá brast á mikil hríð en Ólafur var grafinn niður í snjó en hann varð örmagna. Stór stöng var sett þar sem hann var grafinn en hann fannst ekki aftur. Ólafur varð þarna úti en um nóttina sem hríðin var var tvisvar barið á glugga í Brautarholti án þess að nokkur væri úti.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1915 EF
E 68/86
Ekki skráð
Reynslusagnir
Landpóstar , ferðalög , slysfarir , fyrirboðar og nýlátnir menn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björn Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
19.06.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017