SÁM 86/875 EF

,

Heimildarmaður og fleiri sáu huldumann fara út undir Klettabeltið, en var í hlíðinni fyrir ofan bæinn og kallað Klettabelti. Þórunn sá hvernig maðurinn var klæddur, með mórauða lambúshettu og í mórrauðri úlpu. Hann var með byssu bundna upp á bak og gekk kvikan gang. Þórunn fór að hlaupa og reyna að ná honum, en það var alltaf jafnlangt á milli þeirra. Hann hvarf við Klettabeltið. Heimildarmaður hefur séð tvo aðra menn.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/875 EF
E 67/10
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni , huldufólk og fatnaður
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017