SÁM 93/3739 EF

,

Egill segir sögu af Hjalta Þorgeirssyni, sem var lengi vinnumaður hjá afa hans Agli Árnasyni bónda á Sjöundá. Hjalti stundaði sjó frá Dritvík á Snæfellsnesi; eitt sinn í landlegu var stunduð glíma; unglingspiltur þreytti glímu við góðan glímumann; leiknum lauk þannig að glímumaðurinn fór illa með unglingspiltinn; Hjalti glímdi síðar við manninn og fór með hann einsog hann hafði farið með unglingspiltinn; þessi maður segist ekki getað jafnað um hann í lifanda lífi en hann myndi gera það þegar hann væri farinn yfir um.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3739 EF
MG 70/2
Ekki skráð
Sagnir
Glíma
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Egill Ólafsson
Magnús Gestsson
Ekki skráð
Ekki skráð
1970
Hljóðrit Magnúsar Gestssonar
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 13.06.2018