SÁM 93/3546 EF

,

Jón söðli í Fljótshlíð hafði mikinn trúnað á því að útilegumenn væri á fjöllum og vildi gera út leiðangur til að leita þeirra. Árni telur að í hans tíð hafi ekki verið mikið trúað á tilvist útilegumanna; en dregið hafi úr því eftir því sem leitarmenn hættu sér lengra inn á hálendið. Spurt um sögur af Fjalla-Eyvindi. Vangaveltur um aðbúnað og kjör útilegumanna.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3546 EF
E 87/16
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Útilegumannatrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Árni Jónsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
29.07.1987
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.06.2017