SÁM 20/4281

,

Safnari spyr út í klæðnað. Heimildamaður talar um barmmerki, heimatilbúin merki og föt, klæðaburð frá london, hermannaklossa, keypt föt og heimagerð. Hann telur klæðnaðinn fyrst og fremst hafa tjáð það að þau aðhylltust þessa tónlistarstefnu en einnig andstöðu gagnvart ákveðnum gildum og diskóinu. Hann segist alltaf hafa verið lúxustýpa og ekki getað þjáðs, ekki náð sjálfstortímingarhvötinni sem hann telur að margir aðrir höfðu. Þó hann hafi t.d. prufað ýmis fíkniefni þá var löngunin í að eiga pening sterkari. Hann segist aldrei hafa getað tekið þetta alla leið líkt og hann segir Bjarna Móhíkana og Sigga Pönk og Dollí hafa gert.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 20/4281
MSG 2007/4
Ekki skráð
Æviminningar
Stjórnmál , tónlist , heimili og vímuefni
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Óskar Jörgen Sandholt
María Sigrún Gunnarsdóttir
Ekki skráð
21.03.2007
Hljóðrit þjóðfræðinema 2007
Engar athugasemdir

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 4.05.2021