SÁM 89/1947 EF

,

Um drauma, einkum fyrir styrjöld og hernaði. Sumarið áður en síðari heimstyrjöldin byrjaði fékk heimildarmaður oft martraðir. Fannst henni hún vera komin til Þýskalands og var hún þar að skjóta úr byssum. Ætluðu þau hjónin þangað um haustið en þau hættu við það. Í einum draumnum var hún með byssu og skaut hún til austurs til Póllands, einnig skaut hún til vesturs til Frakklands. Henni fannst koma eiturgas inn til sín. Hana dreymdi fyrir því þegar Japanir réðust á Bandaríkin. Þá fannst henni hún vera stödd hjá ljósmóðurinni í heimsókn. Hún fékk þar að skoða landakort og sá þar mynd af japönskum keisara liggja yfir norðurhluta Bandaríkjanna og England.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1947 EF
E 68/107
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, fyrirboðar og hernám
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þóra Marta Stefánsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
18.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017