SÁM 89/1714 EF

,

Huldufólkssögur. Kona að nafni Ólöf bjó á móti föður heimildarmanns, þá var Steinunn um 6-7 ára aldurinn. Klettur var í túninu á Knarrarhöfn. Konuna dreymdi oft huldufólk og hún sá huldubörn og huldukonu þar. Eitt sinn dreymdi hana að til sín kæmi huldukona og bæði um mjólk. Hún tók alltaf til mjólk í skál fyrir hana. Huldukonan þakkaði fyrir sig.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1714 EF
E 67/174
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk , huldufólksbyggðir , nauðleit álfa og skyggni
MI F200 og mi f210
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Steinunn Þorgilsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.09.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017