SÁM 86/857 EF

,

Huldufólk bjó í Álagabrekku á Litla-Sandi. Það mátti ekki slá hana. En það brann alltaf af henni svo hún var aldrei slegin. Heimildarmaður varð ekki vör við neitt þar, en aðrir urðu það.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/857 EF
E 66/85
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk, huldufólksbyggðir, huldufólkstrú og álög
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Guðrún Jónsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
14.12.1966
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017