SÁM 85/280 EF

,

Margrét ríka bjó á Eiðum. Hún hafði mikið milli handanna. Uxa átti hún sem hún hafði á svokölluðu Uxagerði. Geitur hafði hún síðan á Geitagerði. Eitt sinn gerði mjög slæmt veður svo að geiturnar hröktust frá húsinu upp á Beinageitarfjall. Þær urðu þar úti og heitir það Beinahjalli þar sem þær drápust. Maður Margrétar hét Þorvarður og hann sendi einu sinni kveðju til hennar því að þau voru skilin að skiptum


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 85/280 EF
E 65/13
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni , húsdýr og slysfarir
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórhallur Jónasson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
10.07.1965
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Sbr. J. Á.

Uppfært 27.02.2017