SÁM 05/4084 EF

,

Björg er spurð um skemmtanir fyrir börn; hún nefnir samkomur sem voru haldnar á sumrin í samkomuhúsinu á Reynivöllum; voru þær á sunnudagseftirmiðdögum eftir messu; hún segir einnig frá því að á þrettándanum hafi verið haldin skemmtun þar sem stiginn var álfadans og leikin leikrit.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 05/4084 EF
ÓÞ 2003/4
Ekki skráð
Æviminningar
Samkomur, dans, leiklist, kirkjur, skemmtanir og þrettándinn
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Björg Þorkelsdóttir
Ólafur Þór Þorsteinsson
Ekki skráð
09.03.2003
Hljóðrit þjóðfræðinema 2003
Engar athugasemdir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 22.08.2018