Minningar úr Kelduhverfi, 30:28 - 31:58

,

Árið 1924 er byggt samkomuhús í sveitinni. Þar er fyrsti staðurinn þar sem margir gátu komið saman í einu. Í húsinu var sett upp skólastofa og þar gekk hann í skóla í þrjá vetur, þrjá mánuði hvern vetur. Fór ekki frekar í skóla. Hafði gaman af íslandssögu, kristnifræði og reikningi.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar úr Kelduhverfi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014