SÁM 88/1501 EF

,

Spurt um huldufólkssögur. Frá Torfastöðum í Grafningi sá heimilisfólk huldufólk dansa á ís á Álftavatni. Fór fólkið að færa sig nær þessu til að sjá þetta betur en þá hvarf huldufólkið. Síðan er talað um rímnakveðskap, sagnalestur og passíusálmasöng og -lestur


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1501 EF
E 67/29
Ekki skráð
Sagnir og lýsingar
Kveðskapur, lesnar sögur, sálmalög og samkomur huldufólks
MI F200
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kolbeinn Guðmundsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
06.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017