SÁM 88/1545 EF

,

Steina-Jón Einarsson bjó í kofa á Skeljavíkurtanga. Hann var góður smiður og fór oft á milli bæja og gerði við húsmuni. Þess á milli vann hann við verslunina á Hólmavík. Hann átti mörg börn með 4 konum. Ein dóttir hans Matthildur var tengd manni sem að fórst af voðaskoti árið 1927. Sigurður í Holti var þá prestur í Holti og hann sagði frá þessu seinna.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1545 EF
E 67/59
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni, æviatriði, prestar, sagðar sögur, smíðar, húsakynni, húsbúnaður, viðurnefni, ættarfylgjur, ferðalög, slysfarir og verslun
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jóhann Hjaltason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
21.03.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Má ekki birta á nokkurn hátt án leyfis Jóhanns Hjaltasonar

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 27.11.2017