SÁM 93/3784 EF

,

Sveinbjörn segir frá öðrum stöðum þar sem hann gat lesið í þokuna en hann trúir að sjómenn nútímans geri það ekki lengur því þeir fara eftir dýptarmælum og radar. Hann segir svo jafnframt frá þegar aflamaður kemur til hans eftir að Sveinbjörn hættir formennsku og spyr hann eftir fiskimiðum því hann fékk svo lítinn afla miðað við aðra formenn. Sveinbjörn segir honum frá fiskimiðunum því hann man vel eftir þeim þar sem hann skrifaði þau öll niður þegar hann vann sem formaður en hann fékk flest miðin frá Gunnlaugi Friðleifssyni.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3784 EF
FJ 75/51
Ekki skráð
Lýsingar og æviminningar
Sjósókn, veðurspár og fiskimið
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sveinbjörn Jóhannsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
11.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 9.01.2019