SÁM 86/875 EF

,

Snorri í Hælavík situr yfir Hansínu í Aðalvík. Hún gat ekki fætt og var það talið stafa af aðsókn. Snorri var sóttur því hann var talinn margkunnugur og góður í að hjálpa í fæðingum. Hansína eignaðist stúlkubarn sem hún skírði Hansínu.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 86/875 EF
E 67/10
Ekki skráð
Sagnir
Ljósmæður, aðsóknir, galdrar og fæðingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þórunn M. Þorbergsdóttir og Friðrik Finnbogason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
12.01.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017