SÁM 89/1953 EF

,

Berdreymi og forlagatrú. Margt fólk er berdreymið. Fullir menn í gleðskap var fyrir rigningu og roki. Lauslátar konur voru fyrir háskaveðri á sjó. Mikið brim og miklar flæður voru fyrir afla. Stórar fjörur voru fyrir aflaleysi og skip fyrir ótíð. Árið 1914 dreymdi heimildarmann einkennilegan draum, henni fannst hún koma út á hlaðið og gáði hún til lofts. Þá sá hún mörg tungl á lofti sem voru frekar einkennileg. Háloftið var blóðroðið og mikill gnýr fylgdi með þessu. Presturinn réði hann á stundinni en hann sagði að þetta væri fyrir heimstyrjöld.


Sækja hljóðskrá

SÁM 89/1953 EF
E 68/110
Ekki skráð
Sagnir
Draumar, fyrirboðar, spádómar og forlagatrú
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorbjörg Guðmundsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
26.09.1968
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017