Minningar frá Tjörnesi, 30:08 - 32:40

,

Hefur alltaf búið á Tjörnesi, bjó þar í 50 ár. Nokkuð margir bæir voru á Tjörnesi, 3-4 hús á hverjum bæ. Sjórinn var alltaf sóttur, mikil grásleppuveiði. Borðuðu mikið brauð, kjöt og fisk, mikið veitt úr sjónum. Heitur matur einu sinni á dag. Hræringur var algengur. Þau borðuðu hrossakjöt. Voru mikið í berjamó á haustin, mikil berjaspretta.


Ekki skráð
Ekki skráð
Minningar frá Tjörnesi
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Engar athugasemdir

Uppfært 27.06.2014