SÁM 88/1516 EF

,

Skála-Brandur var kokkur á hollensku skipi sem að strandaði á Neseyrinni. Hann var vakinn upp glóðvolgur og sendur að Skála. Þegar hann var kominn áleiðis að Skálum hitti hann smalastúlku á leiðinni og spurði hana hvort það væri langt að Skálum. Hann sagðist þurfa að vera kominn þangað fyrir háttatíma. Það var löng leið og sagðist hún þá kalla hann Brand ef hann næði því fyrir tilsettan tíma. Aðrar sögur segja að hann hafi verið Árni kaleikur sem var vakinn upp úr Skorradalskirkjugarði með klofnar herðar í tvennt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 88/1516 EF
E 67/39
Ekki skráð
Sagnir
Örnefni , nafngreindir draugar , sendingar , fráfærur og hjáseta , atvinnuhættir , slysfarir , draugatrú , uppvakningar , útlendingar , bátar og skip , kirkjugarðar og hollendingar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Þorleifur Árnason
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
23.02.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017