SÁM 90/2138 EF

,

Föður heimildarmanns dreymdi fyrir banaslysi. Bogi fór á rjúpnaskytterí og um kvöldið var guðað á gluggann heima hjá heimildarmanni og spurt hvort að Bogi hefði komið þar heim. Þá var safnað fólki saman að leita að honum og fannst hann þar sem hann hafði fallið ofan í foss. Faðir heimildarmanns fann Boga en hann hafði dreymt fyrir þessu atviki. Hann dreymdi að hann væri hjá þessum fossi og heyrði hann mikil læti og dyn hjá fossinum.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2138 EF
E 69/88
Ekki skráð
Sagnir
Draumar , slysfarir og fyrirboðar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Kristín Hjartardóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
25.08.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017