SÁM 93/3689 EF

,

Ásta Jóhanna segir frá draumi sem hana dreymdi um gamla konu sem hét Ólöf sem heimsótti hana og sat í eldhúsinu og Ásta hafi orðið vör við einhvern slæðing utandyra og gamla konan hafi staðið upp, gengið að útidyrahurðinni og gert mörg krossmörk við hurðina og þá hafi slæðingurinn slakað á. Konan hafi síðan komið í heimsókn daginn eftir með dóttur sinni og Ástu hafi fundist að ekki hafi fylgja dótturinnar verið góð


Sækja hljóðskrá

SÁM 93/3689 EF
ÁÓG 78/9
Ekki skráð
Reynslusagnir
Draumar og fylgjur
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ásta Jóhanna Þorsteinsdóttir
Ágúst Ólafur Georgsson
Ekki skráð
15.07.1978
Hljóðrit Ágústs Ó. Georgssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 23.04.2018