SÁM 89/1713 EF

,

Huldufólkssaga um Ásgarðsstapa. Ljósmóðir sat yfir huldukonu, hún bar í auga sér smyrsl sem hún átti að setja í auga barnsins. Eftir það sá hún huldufólk. Svo hitti hún manninn í búð og ávarpaði hann. Hann lét hana tapa þessum eiginleika og hún sá ekki huldufólk eftir það.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 89/1713 EF
E 67/174
Ekki skráð
Sagnir
Huldufólk , ljósmæður hjá álfum og ljósmæður
MI F200 , mi f372.1 , ml 5070 , tmi m31 , tmi k61 , tmi m351 og mi d1821.4
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Elín Jóhannsdóttir
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
13.09.1967
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017