SÁM 93/3789 EF

,

Spurt um hrossakjötsát og hvort einhverjir fordómar hafi verið varðandi það og Sigurður játar að það hafi verið þó nokkuð mikið um það þegar hann var unglingur að alast upp á Þverá og segir nánar frá því. Sigurður segir svo frá hrossafloti og hvernig hann hafi notað það á fisk í staðinn fyrir tólg en því var annars alltaf fargað. Spurt er svo hvort hrossakjöt hafi verið gefið öðrum skepnum en Sigurður man ekki eftir að það hafi verið gert á Þverá.

Sækja hljóðskrá

SÁM 93/3789 EF
FJ 75/57-58
Ekki skráð
Lýsingar
Matreiðsla og hrossakjötsát
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Sigurður Stefánsson
Frosti Fífill Jóhannsson
Ekki skráð
14.09.1975
Hljóðrit Frosta F. Jóhannssonar
Engar athugasemdir

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 17.01.2019