SÁM 93/3528 EF

,

Mannskaðar á heiðum, einkum á 19. öld en einnig þeirri tuttugustu. Kona frá Stórási varð úti skömmu eftir aldamót. Fjárleitarmenn fundu lík manns ekki langt frá Herðubreiðarlindum, hann hafði verið á leið inn í Möðrudal. Annað lík fannst þegar menn voru í geldfjárgöngum. Oft vitnaðist seint um að menn hefðu týnst svona.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 93/3528 EF
E 86/16
Ekki skráð
Sagnir
Slysfarir og hrakningar
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Jónas Sigurgeirsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
31.07.1986
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Bærinn er ýmist nefndur Stórás eða Stóri-Ás.

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.06.2017