SÁM 90/2125 EF

,

Símon kraftamaður í Jórvík. Hann var harður maður. Margir vildu meina að hann væri ekki eins harður og hann léti. Lítil á var milli Jórvíkur og Kirkjubæjarklausturs. Þarna fór Símon alltaf berfættur jafnt á sumri sem vetri. Einu sinni var hann vakinn eftir að hann var háttaður. Símon fór út á nærbuxunum og sýndi engin merki þess að honum væri kalt.


Sækja hljóðskrá

Spila næstu upptöku þegar þessari lýkur

SÁM 90/2125 EF
E 69/77
Ekki skráð
Sagnir
Afreksmenn og ferðalög
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Ekki skráð
Auðunn Oddsson
Hallfreður Örn Eiríksson
Ekki skráð
30.06.1969
Hljóðrit Hallfreðar Arnar Eiríkssonar
Engar athugasemdir

Uppfært 27.02.2017